Ný heimasíđa

www.ttv.is

Mývatn

veggspjald fyrir Mývatn međ rútuklikkiđ á myndina

Eyfirski söguhringurinn

     

   Hollvinir Húna II, Sportrútan ehf. ásamt Verksmiđjunni á Hjalteyri, Kaffi-Lísu og Amtmannsetrinu á Möđruvöllum kynna Eyfirska söguhringinn. Húni II mun sigla međ farţega til Hjalteyrar ţar sem tekiđ verđur á móti ţeim međ leiđsögn heimamanns. Eftir um klukkustundar stopp ţar, er lagt er af stađ međ "sögu"rútu um athygliverđa sögustađi á leiđinni til Akureyrar. 30 mínútna stopp verđur á Möđruvöllum ţar sem heimamenn taka á móti hópnum, sýna okkur kirkjuna ofl. ásamt ţví ađ frćđa okkur um sögu stađarins

 

    Á Hjalteyri verđur lifandi markađstemning ţá daga sem Húni II kemur ţangađ.   Handverkskonur kynna ţar og selja  vörur sínar.

 

Hjalteyri

Gamalt sjávarţorp. Ţar réđi síldin ríkjum áratugum saman frá ţví ađ Norđmenn, Skotar og Svíar sóttu hana á Íslandsmiđ um miđbik 19. aldar. Stćrsta síldarverksmiđja í heimi var reist ţar 1937. Hýsir nú menningarmiđstöđina Verksmiđjuna. Fiskey ehf er ţar međ seiđaeldi á lúđu sem hefur vakiđ heimsathygli.


Fagriskógur

Fagriskógur bćr á svonefndri Galmaströnd . Ţađan var Davíđ Stefánsson (1885 -1964 ) eitt ástsćlasta skáld okkar íslendinga.


Möđruvellir í Hörgárdal

Eitt mesta sögusetur á Íslandi. Munkaklaustur stofnađ 1296, Möđruvallaskóli 1880. Kirkjujörđ og prestsetur, amtmannsetur og höfuđból. Ţar var Bjarni Thorarensson amtmađur, ţar eru einnig fćddir Hannes Hafstein ráđherra og Jón Sveinsson rithöfundur (Nonni) ásamt fleirum. Á Möđruvöllum hafa orđiđ fleiri stórbrunar en á nokkru öđru býli á Íslandi.


Skipalón

Landnámsjörđ Eysteins Rauđólfssonar. Ţar bjó Ţorsteinn Daníelsson (1796-1882) byggingarmeistari, skipasmiđur og atorkumađur byggđi mörg merk hús og kirkjur til dćmis kirkjuna á Möđruvöllum. Smíđahúsiđ á Skipalóni er reist 1884 og er nú í vörslu ţjóđminjasafnsins


Gásir

Ţar er Gásakaupstađur, friđlýstar fornminjar frá miđöldum í umsjón Fornleifaverndar ríkisins.   Á stađnum má sjá einstakar rústir ţessa forna kaupstađar sem var ţar frá 12.öld og allt fram á ţá 16. Einar merkustu miđaldafornminjar á Íslandi


 

 

Dagsetningar og tímar:

   Húni II leggur af stađ frá Torfunefsbryggju á Akureyri kl 16:30. Ferđin til Hjalteyrar tekur rétt um klukkustund. Fariđ verđur eftirfarandi daga: 2.júlí, 9.júlí, 16.júlí, 30.júlí, 6.ágúst og 13.ágúst.


Verđskrá :

Sigling til Hjalteyrar 18 ára og eldri 2.500 kr

Sigling til Hjalteyrar 12 - 18 ára 1.000 kr

Frítt fyrir börn yngri en 12 ára

Leiđsögn á Hjalteyri og sögurúta 1.600 kr

"Eyfirski söguhringurinn" (sigling og sögurúta)

4.100 kr fyrir 18 ára og eldri.

 

   Upplýsingar og pantanir í síma 8200980 & 8963569 sportrutan@internet.is, eđa hjá Húna II í síma 8484864 & 6991950 steinipje@simnet.is

 

Ferđaskipuleggjandi

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband